Lúsablesinn leita uppi ungar stúlkur,satt eða logið sagan er góð.

lús 

Litla flatlúsin kom þrælkvefuð heim til sín, þú verður að fara betur með þig sagði mamman hlýlega. Ég var óheppin sagði sú litla ég stökk á skeggjaðan mann og áður en ég vissi var ég komin á mótorhjól á hundrað og fimmtíu kílómetra hraða og það var svo kallt. Vertu nú skynsamur elskan sagði mamman finndu þér fallega og ljúfa stúlku og læddu þér inn fyrir buxurnar hennar þar er hlýtt og gott að vera.

Nokkrum dögum seinna kom lúsin heim ísköld og kalin . Hvað er að sjá þig elskan sagði mamman afhverju fórstu ekki að mínum ráðu? Ég gerði það sagði sú litla, ég fann unga stúlku og læddi mér innfyrir buxurnar en stuttu seinna gerðist eitthvað og ég var  komin í skeggið á manninum sem ekur á mótorhjóli á 150 kíómetra hraða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guðný snyrtir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband