Auðvitað virkja þeir,en ekki hvað við eigum fullann rétta á því að fá þá orku sem okkur vantar.

Auðvitað virkja þeir,en ekki hvað við eigum fullann rétt á því að fá þá orku sem okkur vantar.

Við sunnlendingar sem þurfum á raforku að halda hljótum að eiga sama rétta og aðrir á því að fá raforkuna og að sjálfsögðu að nota hana í heima byggð,hversvegna ættum við að samþykkja að leggja raflínur um allt sveitafélagið og ekkert af raforkunni nýtist okkur.

Þetta er mjög jákvætt fyrir þær hugmyndir sem eru upp á borðinu í mínu sveitafélagi þar sem atvinnu uppbygging er mikil og góð aðstaða fyrir raforku frekan iðnað,ég lít á það sem sjálfsagðan hlut að virkja þar sem það er hægt með hliðsjón á því að raforkunnar sé þörf í nágranna sveitafélögum sem eru að reyna að byggja upp einhverja atvinnu í sinni heima byggð.


mbl.is Þjórsárvirkjanir hafa forgang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið sunnlendingar fáið raforkuna á okurverði í gróðurhúsin.  Veit ekki af hverju öllum liggur svona á að selja rafmagnið okkar á lágmarksverðum til erlendra auðhringja.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband