Svo dettur mönnum í hug að tengja okkur við normenn í kreppuni.

Noregskóngur fær efnahagsaðstoð í fjármálakreppunni

mynd

Haraldur Noregskóngur og fjölskylda hans fær sinn hlut í efnahagsaðstoð norskra stjórnvalda til handa atvinnu- og fjármálalífi landsins. Alls fara 27 milljónir norskra kr. eða rúmlega 460 milljónir kr. til konungsfjölskyldunnar, í þeim pakka sem norska stjórnin hefur kynnt.

Í frétt um málið í Jyllands-Posten segir að peningar þessir séu eyrnamerktir til viðhalds og endurnýjunnar á eignum konungsfjölskyldunnar.

Meðal eigna sem þarfnast viðhalds eru Bygdö Kongsgård. En Hákon krónprins og kona hans Mette-Marit fá einnig sinn skerf af fyrrgreindri upphæð því tæplega helmingur hennar verður notaður til endurnýjunnar á bústað þeirra að Skaugum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Já Ísland hefur eflaust fundið sér marga fyrirmyndir erlendis frá. Ég vona að nýja Ísland verði alíslenskt en ekki eitthvað siðlaust fengið að láni frá erlendum aðilum.

Offari, 28.1.2009 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband