31.12.2009 | 09:00
Þú, HR Ólafur Ragnar Grímsson, ert umboðsmaður þjóðarinnar,
Þú, HR Ólafur Ragnar Grímsson, ert umboðsmaður þjóðarinnar, ég legg allt mitt traust á það að þú bjargir barna og barnabarnabörnum mínum frá þeirri skömm að láta valdið níðast á þeim.
Ég fullyrði að ég er að tala fyrir hóp sem er ekki minni en 45,000 Sjálfstæðir Íslendingar.
Þess vegna hvet ég þig til þess að skrifa EKKI undir lög um icesave samninginn
Óska eftir fundi með forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú getur gengið að 200.000 manns vísum, sem tala sama máli og þú, eða 70% þjóðarinnar. Ef hryggleysinginn á Bessastöðum svíkur þjóð sína nú, verður hann flæmdur á haf út. Þar skal ég verða fremstur í flokki. Raunar ætti engum af þeim, sem undir þetta skrifuðu og um leið höfnuðu þjóðinni réttar um að kjósa um örlög sín, að vera vært hér á landi hér eftir.
Jón Steinar Ragnarsson, 31.12.2009 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.