Svona eiga menn að gera þetta

Það hefur sjaldan borið árangur að beita ofbeldi gegn ofbeldi,og hvað þá hóp sem engan hefur leiðtogann svo það er ágætt að fólk er að mótmæla á rólegu nótunum
mbl.is Mótmælt í góðri sátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nefndu mér eitt skipti þar sem friðsöm mótmæli hafa borið árangur á Íslandi.

Gúttóslagurinn var baráttutengdar götuóeirðir í miðbæ Reykjavíkur 9. nóvember 1932. Slagsmál brutust út milli lögreglumanna og verkamanna við Góðtemplarahús Reykjavíkur („Gúttó“) en þar voru bæjarstjórnarfundir haldnir. Á fundi bæjarstjórnar þennan dag var tekin til afgreiðslu tillaga um að lækka kaupið í atvinnubótavinnu á vegum bæjarins en þá höfðu áhrif kreppunnar miklu orðið til þess að auka atvinnuleysi á landinu mikið. Mikill mannfjöldi safnaðist saman við Gútto og mótmæli byrjuðu inn í húsinu og færðust út á götu. Slagsmálunum lauk með því að lögregla hörfaði og hætt var við tillöguna. Verkalýðurinn vann.

  Bara svona að minna á það að fólkið á ekki að hræðast yfirvaldið í Lýðræðislegu þjóðfélagi, heldur á yfirvaldið að hræðast það að hafa virðingu og samþykkt fólksins.

Eins og við stöndum í dag, þar sem Yfirvaldið talar til fólksins eins og við séum öll 3ja ára gömul og ber nánast enga virðingu gagnvart almúganum. þá hafa þeir mikið að óttast.

Eyþór (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband