Ljókan og löggan

Ljóska nokkur var að koma heim úr vinnunni og sér að það er
búið að brjótast inn til hennar.
Hún hringir á lögregluna og til hennar kemur reffileg lögga
með sólgleraugu og með lögguhund með sér. Þeir ganga um
íbúðina saman og löggan lætur hundinn teyma sig áfram í
kringum húsið.
Lögreglumaðurinn og hundurinn ganga næst til ljóskunnar og
ætla að fara ræða við hana þegar hún verður bálreið og
hellir sér yfir þá með skömmum og látum…
“Er þetta ekki alveg dæmigert með þessa lögreglu hér. Ég
kem heim í sakleysi mínu og það er búið að brjótast inn til
mín, ég bið um lögreglu og hvað senda þeir mér?

Blindan lögreglumann með blindrahund!”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband