6.10.2008 | 18:20
Nýr þjóðsöngur í ljósi aðstæðna........................
Ísland var land mitt, ég aldrei því gleymi,
Ísland í gjaldþroti sekkur í sæ,
íslenska krónan hún þynnist og þynnist,
við íslenska hagkerfið segi ég bæ,
Ísland í erfiðum tímum það stendur
Íslenska stjórnin hún failar margfallt
Íslenski seðillinn er löngu brenndur
Ísland er landið sem tók af þér allt.
Ísland í gjaldþroti sekkur í sæ,
íslenska krónan hún þynnist og þynnist,
við íslenska hagkerfið segi ég bæ,
Ísland í erfiðum tímum það stendur
Íslenska stjórnin hún failar margfallt
Íslenski seðillinn er löngu brenndur
Ísland er landið sem tók af þér allt.
Athugasemdir
GÓÐUR!!!!!!!
Óskar Aðalgeir Óskarsson, 6.10.2008 kl. 19:34
Nokkuð góður .. drengur.
Markús frá Djúpalæk, 8.10.2008 kl. 20:23
heyrðu, maður getur nú höfundar, sérstaklega ef það er juniorinn gamli ;)
hjaltivignis (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 01:34
Já Höfundurinn er auðvitaðsonur minn
Vignir Arnarson, 14.10.2008 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.