3.5.2008 | 07:34
Að fara hægt og komast lengra þótti einu sinni gott máltæki"veit ekki alveg með þetta"
Það er auðvitað mjög gott að geta sparað ekki spurning,en veit ekki alveg hvort fólk sé tilbúið að sitja í flugvél lengur en þörf er á 6tíma flug verður 8 tíma flug nei ég held að ég passi á þetta.
Fljúga hægar og spara eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef þú hefðir lesið fréttina að þá var viðkomandi vél ekki nema átta mínutur lengur og skilaði þó nokkrum sparnaði. Annað sem kemur fram er að það þarf að passa launalið áhafnar og hvíldatímann hjá þeim. Þannig að það er ekki verið tala um lengja flugleiðir um nokkrar klukkustundir heldur virðist þetta vera örfáar mínutur sem um ræðir. Annað sem kemur fram að ef menn fljúga of hægt þá eykst bensíneyðslan aftur. Vildi bara benda á þessa hluti og að menn verði að lesa þetta og skilja í réttu samhengi og ekkert nema gott mál ef menn ná að fram sparnaði sem leiðir til að miðaverð hækki ekki óþarflega mikið.
Bjössi
Bjössi (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.