15.4.2008 | 17:09
Hver sagði að ljóskur væru vitlausar? Ekki ég það er á hreinu þessi slær allt út...........
Ein flott blondí kemur inná skrifstofu banka, í Reykjavik, og hún þarf að fá
bankalán. Hún segist þurfa að fara til suður Evrópu í verslunarferð og
verði endilega að fá 50.000 kr.
Starfsmaður bankans segir til hennar að bankinn þurfi að hafa
einhverskonar tryggingu fyrir láninu. Hún afhendir honum, lyklanna að einum alveg splinter nýum Bens, sem stendur út á bifreiðastæði utan við bankann.
Þetta virkar fínt og bankinn samþykkir bílinn, sem bankatryggingu að láninu.
Bankastarfsmaðurinn og aðrir innan bankans eru virkilega stoltir yfir
blondí að hún skuli stilla upp með einn nýan Bens, að verðmæti fyrir 18-millj, sem öryggi fyrir 50.000 kr.
Starfsmaðurinn keyrir bílnum niður í bílageymslu bankans.
Tveimur vikum seinna kemur blondí aftur, og borgar sínar 50.000 kr, plús 310 kr í vexti. Bankamaðurinn segir til hennar: "við erum virkilega ánægðir, með að þú sóttir um lán hjá okkur" En við erum allir pínulítið forvitnir....meðan þú varst í burtu, þá athuguðum við þig og komust að því, að þú ert margfaldur milljóner. Það sem undrar okkur,hversvegna, vildirðu, 50.000 kr lán???
Blondí svarar: "Hvar annarstaðar en í Reykjavík, get ég geymt minn bíl, í tvær vikur, fyrir 310 kr"
Athugasemdir
Já, nokkuð góður. Kv. B
Baldur Kristjánsson, 15.4.2008 kl. 17:13
Alltaf sömu húmoristarnir í þessari fjölskyldu. Komum heim 24 apríl ætlum í Þorláskhöfn kíkjum á ykkur. Veðum í bandi knús í hús kv. frá Spáni.
Jóhanna og Halldór (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.