Ég hef aldrei skilið golfara,fyrr en núna,en þetta lærði ég neflinlega á námskeiði nýlega

golfari.jpg

Já, ég fór að læra þessa golf íþrótt og það kom í ljós að það þarf að hafa margt í huga svo það gangi upp en stundum reikaði hugurinn og athyglin beindist að öðru en “réttu sveiflunni”.

golfariford.jpg

Kúlurnar gengdu mér ekki alltaf svo það kom fyrir að ég sá flóttaviðbrögð hjá fólki.

 apagolf.jpg

Ég var ekki sá eini á þessu námskeiði svo ég fór ekkert hjá mér.

 golfskor.jpg

Mér var sagt að fá mér sérstaka golf-skó og auðvitað gerði ég það.

 golg.jpg

Það kom fljótlega í ljós að það þurfti að endurhanna völlinn svo ég gæti spilað þarna.

 kylfugolf.jpg

Sumir voru í kylfukasti á vellinum svo hann nýttist vel.

funnygolf.gif

Þessi golfari vakti sérstaklega athygli mína því hann var svo líflegur og hress. Mér finnst slæmt að hafa ekki náð að sýna ykkur hversu liðugur hann er, hann vill bara alls ekki hreyfa sig núna en var óspar á það þegar ég hitti hann.

Jæja, hann fékk hjálp, hresstist við það og hreyfir sig nú aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

..

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 15.4.2008 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband