28.2.2008 | 15:16
ÞAÐ FER NÚ EKKI ALLTAF SAMAN AÐ VERA NÝ RÍKUR SÆGREIFI OG VITIÐ, HVAÐ ÞÁ EF MENN ERU AÐ REINA AÐ VERA STANGVEIÐIMENN
ÞESSAR SAMRÆÐUR ÁTTU SÉR STAÐ Í EINU AÐ VEIÐIHÚSUM LANDSINS Á LIÐNU SUMRI OG ÉG VISS UM AÐ ÉG HEYRÐI ÞÆR RÉTT EN ÞÆR VORU EINHVERNVEGIN SVONA.
Tveir nýríkir sægreifar voru í laxveiði í fyrsta hollinu í einni dýrustu laxveiðiá landsins. Á síðasta degi voru þeir að ræða saman um veiðina yfir hádegisverði þegar annar þeirra segir: Mér finnst nokkuð dýrt að
veiða hér, ég var að taka saman kostnaðinn og sé að við séum búnir að eyða um 300 þúsundum og bara búnir að fá einn fisk! Félaginn tekur strax við sér og segir: Mér þykir þetta dýr fiskur, það var eins gott að við fengum ekki fleiri!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.