Eru þeir að fatta þetta fyrst núna eftir 3ár hvað er að hjá framleiðendum bílanna?

Eru þeir að fatta þetta fyrst núna eftir 3ár hvað er að hjá framleiðendum bílanna?

Þetta er auðvitað með ólíkindum að í 3ár hafi menn ekið um á stórhættulegum bifreiðum með alla fjölskylduna skælbrosandi í góðri trú um að allt sé í góðu lagi.

Furðulegt að bifreiðaframleiðendur allmennt skuli ekki gera eitthvað í málunum fyrr en stórslys verða.

453499A


mbl.is Nissan bifreiðar innkallaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nei nei... þetta á nú reyndar bara við nýjustu bílana en þeir vilja bara samt sem áður fá alla bíla frá 2005 til öryggis.. en sem betur fer hefur nú ekkert stórslys orðið

Anna (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 13:08

2 identicon

Hvernig væri að lesa fréttina?? Ekki er vitað til að slys hafi orðið vegna þessa. Samkvæmt þeirra upplýsingum.

Þar sem að þú ert þingmaður, lestu þá það sem stendur áður en þú skrifar. Tek það fram að ég er enginn Nissan-aðdáandi og hef aldrei verið og mun aldrei eignast Nissan. En mér gremst það mjög þegar fólk sem er á að heita að vera í forsvari fyrir okkur lýðinn skuli ekki lesa til enda.

Með vinsemd og virðingu

Rikki

Rikki (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 15:59

3 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Þú ert nú frekar slappur þingmaður Vignir minn

Markús frá Djúpalæk, 27.2.2008 kl. 18:23

4 identicon

Rikki: Já hjúkk. Þetta er allt í lagi fyrst engin slysa hafa orðið á fólki!

Finnst með ólíkindum að skv. viðtali við markaðsstjóra IH í fréttum þá eigi allt að vera í himna lagi þegar búið er að uppfæra gallaða loftpúða. Sá ekki betur en að fætur klippist af þegar burðarbitar í bílnum stingast inn í farþegarýmið (sjá umfjöllun á www.fib.is) . Þessi bíll er stórhættulegur og nýr loftpúði er ekki að fara að breyta því. Falskt öryggi kallast svona yfirlýsingar, sem er allt í lagi svo lengi sem menn lendi ekki í árekstri, ekki satt Rikki?.

Kv. Nafnlaus

Nafnlaus (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 22:14

5 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Hvernig leggst þingmennskan í þig Vignir...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.2.2008 kl. 22:30

6 Smámynd: Vignir Arnarson

Mjög vel þakka þér fyrir Hafsteinn þetta er auðvitað snilld að fá  þess svörun þingmaður     það verður ekkert bakkað út úr þessu núna er það nokkuð?...........  

Vignir Arnarson, 28.2.2008 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband