12.2.2008 | 12:47
Það er draumur að búa í Ölfusi,upp um 20 sæti samkv vísbendingu vikurit um viðskipti og efnahagsmál.
Það er draumur að búa í Ölfusi,upp um 20 sæti samkv vísbendingu vikurit um viðskipti og efnahagsmál.
Og þetta kemur hreint ekkert á óvart og við eigum örugglega eftir að fara ofar.
Enda höfum við nánast allt til brunns að bera til þess að vera best,við erum með besta vatnið,besta fiskinn,besta bæjarstjórann,og besta þetta og besta hitt og að sjálfsögðu frábæran GOLFVÖLL sem er mjög auðvelt að spila á fyrir alla....................
Athugasemdir
Meira að segja ég réði við þennan...
Markús frá Djúpalæk, 12.2.2008 kl. 18:57
Hvernig lestu það úr þessu að við förum upp uim 20 sæti?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.2.2008 kl. 15:15
Heyrðu bróðir sæll við erum í 8 sæti núna og erum bara mjög sátt við það,en þið kunnið ekkert á skíði þarna fyrir norðan
hundarnir eru hins verga mjög góðir á Bautanum 
Hafsteinn þetta stendur í könnunin upp um 20 sæti takk fyrir.
Vignir Arnarson, 14.2.2008 kl. 11:35
Nei það held ég ekki Vignir, held við höfum farið úr 20. í 8. sæti, sem er sosum ekki slæmt. Eitthvað væri það ef menn hefðu passað eins og ætlast er til uppá fjármuni sveitarfélagsins í stað þess að haga sér eins og fífl....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.2.2008 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.