31.10.2007 | 15:32
RJÚPNAVERTÍÐIN OG SKOTVEIÐIMENN
JÆJA BYRJAR NÚ ÞESSI SNILLINGUR AÐ JARMA ÞEGAR RJÚPNAVERTÍÐIN EINA FERÐINA ENN,EKKI MÚKK ÞEGAR GÆSIN BYRJAR EN BARA ÞEGAR MEÐAN RJÚPAN ER,HVERNIG MÁ ÞAÐ VERA AÐ MAÐURINN SÉ FORMAÐUR OKKAR SKOTVEIÐIMANNA OG EKKI ER NÚ HEIMASÍÐAN BETRI.
EN NÓG UM ÞAÐ NÚ ER AÐ BYRJA MJÖG GÓÐUR TÍMI OKKAR SKOTVEIÐIMANNA ÞÓ GÆSIN SÉ AUÐVITAÐ BÚINN AÐ VERA Í RÚMA 2 MÁNUÐI MEÐ OG GENGI MJÖG VEL ALLAVEGA HJÁ OKKUR FÉLÖGUNUM,ÞÁ ER RJÚPAN ALLT ANNAR KULTÚR ÞAR SEM LABBIÐ OG HEILSURÆKTIN ER Í FYRIRRÚMI OG VEIÐIN AUKAATRIÐI.
EN AÐ MENN SÉU INNÁ ÞJÓÐARSKÓGUM ER AUÐVITAÐ FULL LANGT GENGIÐ OG EKKI TRÚI ÉG ÞVÍ AÐ MENN GERI SVONA LAGAÐ,ANNARS HELD ÉG AÐ ÞAÐ SÉ NÓG TIL AF RJÚPU FYRIR ALLA HVORT HELDUR ER Á SUÐURLANDI EÐA NORÐAN,SPURNINGIN ER BARA HVORT MENN KOMI TIL MEÐ AÐ VIRÐA VERNDARLÍNUNA GÓÐU EÐA EKKI ÞAÐ ER VISSULEGA MIKIÐ MÁL AÐ FYLGJAST MEÐ HENNI EF HÚN Á AÐ HALDA.
Formaður Skotvís: Veiðimenn eru mjög löghlýðinn hópur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.