8.10.2007 | 21:10
Vinnan,þyngdin og ellin það er nú betra að vita hvernig maður á að gera þetta og í réttri röð.
Í FANGELSI fær maður 3 fríar máltíðir á dag.
Í VINNUNNI fær maður pásu fyrir 1 máltíð-sem maður þarf að borga sjálfur.
Í FANGELSI fær maður að fara fyrr út fyrir góða hegðun.
Í VINNUNNI fær maður meiri VINNU fyrir góða hegðun.
Í FANGELSI er maður sem opnar og lokar öllum hurðum fyrir mann
Í VINNUNNI þarftu að gera það sjálfur
Í FANGELSI má maður horfa á sjónvarpið og verið í tölvunni.
Í VINNUNNI þú verður rekinn.
Í FANGELSI fær maður sitt eigið klósett
Í VINNUNNI þarf maður að deila með öðrum
Í FANGELSI mega vinir og vandamenn koma í heimsókn
Í VINNUNNI ekki séns í helvíti.
Í FANGELSI borga skattgreiðendur allt fyrir þig
Í VINNUNNI Þarftu í fyrsta lagi að borga til að koma þér í vinnuna, og svo er tekið 40% af þér í skatt....til þess að borga fyrir fangana!
Fangaklefi er að meðali 2-4 fermetrum stærri en meðal skrifstofa hjá RB
Þolþjálfun Það er vel þekkt staðreynd að fyrir hverja mínútu sem við æfum, þá bætum við einni mínútu við lífaldur okkur. Þetta gefur okkur 5 auka mánuði á elliheimili frá 85 ára aldri og borgum fyrir það 45.000.-
===========================================================
Amma mín hóf að ganga 10 kílómetra daglega þegar hún var 60 ára. Í dag er hún 97 ára og við höfum ekki hugmynd um hvar hún er.
===========================================================
Eina ástæðan fyrir því að ég myndi taka upp gönguæfingar væri bara svo ég gæti heyrt þungann andardrátt hennar aftur.
==========================================================
Ég keypti árskort í World Class á síðasta ári. Hef ekki misst eitt kíló. það Þurfti víst að mæta líka.
===========================================================
Ég æfi ávallt mjög snemma á morgnanna, áður en heilinn veit hvað ég er að gera.
===========================================================
Mér líkar langir göngutúrar. Sérstaklega þegar fólk sem ég þoli ekki, fer í þá.
==========================================================
Ég hef virkilega slöpp læri, en sem betur fer, þá hylur maginn á mér þau.
==========================================================
Kosturinn við að æfa dagalega er sá að ég dey heilsuhraust.
==========================================================
Ef þú ætlar í maraþon hlaup, þvert yfir sýslu, mundu þá að velja þá minnstu.
==========================================================
Og síðast en ekki síst,
Þá æfi ég ekki því þá skoppar kókið upp úr glasinu mínu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.