En ekki hvað

Það hlýtur að vera þjóðfélagsleg skilda hvers manns að fara eftir svona beiðnum frá sjálfum framleiðanda vélana.

Ekki vildi ég vera inní svona röri með bilaðan hjólabúnað svo mikið er víst þetta er ótrúlegt.

Flugfélag Íslands á tvær vélar af gerðinni Dash 8, sem flugvélaframleiðandinn Bombardier hefur óskað eftir að verði kyrrsettar. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, segir að þær Dash 8 vélar sem flugfélagið á séu af annarri gerð en þær vélar sem lent hafa í óhöppum undanfarið, lendingarbúnaður sé til að mynda öðruvísi. Þess vegna segir Árni að ekki sé ástæða til að kyrrsetja íslensku vélarnar.


mbl.is Íslenskar Dash 8 vélar ekki kyrrsettar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú, og mbl, eruð að misskilja og Árni er að reyna að leiðrétta þann misskilning. Dash 8-100 eru vélarnar sem FÍ er með en þessar kyrrsettu vélar eru Dash 8-400  og þar er mikill munur á. Þetta er eins og munurinn á Viking Gull og Viking Lite. Sami framleiðandi en allt annar bjór

Svo þú þarft ekkert að óttast

Ingvar (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband