20.4.2007 | 11:28
Lýsi er hollt,ef maður drekkur það.
Þessi verðlaun sem lýsi var að fá er væntanlega fyrir afurðina sem slíka,og er það góðra gjalda vert.
En sú viðbjóðslega lykt sem þetta fyrirtæki býður uppá hér í bæ er allgjörlega óþolandi.
Hérna er um að ræða tvær verksmiðjur sem hvor um sig meinga gríðarlega og þá er ég að tala um lyktarmengun þar sem grúturinn og hausarnir liggja dögum saman og úldna fyrir utan þessi fyrirtæki,svo þegar þetta er orðið nógu ógeðslegt þá búa þeir til mannafóður úr þessu.
"Súputeningar" er þetta kallað í svörtustu afiríku,þá er þetta soðið dögum saman og þessi vesæla þjóð sem þetta borðar reinir eftir fremsta megni að ná öllum þeim efnum út úr þessum viðbjóði sem hægt er.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.